Geir Ágústsson skrifar: Borgarstjóri segir að kennararnir séu að biðja um það að fá að vera minna með börnum og einhverjir bregðast illa við, en er það rangt? Þeim fækkar sem kenna börnum og fjölgar sem sitja í stólum millistjórnenda í grunnskólakerfinu. Er það ekki vegna þrýstings frá sumum kennurum um að losna við að kenna en njóta samt starfsöryggis og … Read More
Er þetta satt eða lastu það á RÚV.is?
Geir Ágústsson skrifar: Um daginn lét ég berast í eyru mín hljóðútgáfu af bókinni Is That True or Did You Hear It on the BBC?: Disinformation and the BBC og fannst hún mjög fróðleg. Þar er sagt frá því hvernig BBC notar áhrif sín og fjárráð til að boða ákveðna hugmyndafræði í ýmsum málum, þagga niður í skoðunum eða gera lítið úr … Read More
Ríkið vanræki grundvallarverkefni
Geir Ágústsson skrifar: Núna á að stofna enn einn stjórnmálaflokkinn og að þessu sinni er það gert af Arnari Þór Jónssyni lögmanni. Áherslurnar hljóma vel í mínum eyrum og því spennandi að sjá hvort þetta gangi upp. Vonandi þá þannig að hægrimenn stækki sneið sína af kökunni frekar en bara að skiptast á atkvæðum innbyrðis (og hérna er ég að ganga … Read More