Beinagrindur í skáp veirutíma

frettinGeir ÁgústssonLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Á tímum heimsfaraldurs, svokallaðs, var mjög sterkum skilaboðum beint á mjög einsleitan hátt til íbúa flestra vestrænna ríkja. Þessi skilaboð breyttust vissulega – á tímabili voru grímur óþarfar en síðar ómissandi, fjöldatakmarkanir breyttu fjöldanum í sífellu, skólaganga var stundum leyfð og stundum ekki, og svona mætti lengi telja – en þegar skilaboðin breyttust þá breyttust þau á öllum miðlum. Fréttamiðlarnir voru mjög samstíga, svo dæmi sé tekið. Það var sennilega auðsótt mál af hálfu yfirvalda því hvaða blaðamaður vill tala úr takt og vera stimplaður … Read More

„Almennt er talið að blaðamenn séu ekki blaðamenn“

frettinFjölmiðlar, Geir Ágústsson, Innlent2 Comments

Eftir Geir Ágústsson: Stundum eru fréttir skrifaðar á þann hátt að maður telji að 15 ára heilaþveginn unglingur hafi skrifað þær. Mögulega fullur að auki. Í einni slíkri frétt er skrifað: Al­mennt var talið að Rúss­ar væru ábyrg­ir þegar spreng­ing varð við gas­leiðsluna [Nordstream gasleiðslurnar í eigu Rússa] en þeir sóru það af sér og kenndu vest­ræn­um ríkj­um um. Almennt er … Read More

Þarf að innleiða þungarokk í íslenska grunnskóla?

frettinGeir Ágústsson, Skólakerfið1 Comment

Eftir Geir Ágústsson: Ég fékk tölvupóst um daginn sem meðlimur tölvupóstlista Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Í honum var ákall til stráka um að skrá sig í háskólanám, nánast óháð því hvað þeir vita, vilja, geta eða kunna. Ástæðan er ákveðið vandamál, sem ég hef samúð með, en hef mínar efasemdir um lausnina, og þannig er það. Ein snýr … Read More