Fyrsti skordýraveitingastaður heims opnaður

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, MatvæliLeave a Comment

Fyrsti skordýraveitingastaður heims hefur nú opnað í London. Á matseðlinum er meðal annars sesarsalat með engisprettum, tacos með engisprettuhakki og kebabsteik sem einnig er aðallega gert úr engisprettum. „Entomophagy“ þ.e. skordýraát, finnst í stórum hluta Asíu og Afríku, en er sjaldgæft í hinum vestræna heimi. Síðustu ár hefur ESB greitt götur skordýra inn á matseðil Vesturlanda með samþykki fjögurra skordýrategunda … Read More

Mikil matarsóun samtímis og margir svelta

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, MatvæliLeave a Comment

Í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna kemur fram, að gríðarlegu magni af mat er fleygt daglega. Það er svo mikið, að það er umtalsverður hluti af matvælum heimsins. Á sama tíma sveltur stór hluti mannkyns. Norðurlöndin fleygja miklum mat. Sem betur fer eru til lausnir til að draga úr matarsóuninni. Alþjóðlegur sem þjóðlegur harmleikur Á sama tíma og umtalsverðu magni matvæla … Read More

Bandaríkin samþykkja framleiðslu á „ræktuðu kjöti“

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Loftslagsmál, MatvæliLeave a Comment

PBS greinir frá því, að bandaríska landbúnaðarráðuneytið hafi gefið samþykki fyrir framleiðslu á kjöti sem búið er til úr dýrafrumum á tilraunastofum. Meðal ýmissa gagnrýnenda gengur slíkt kjöt undir nafninu „Frankensteinkjötið.“ Yfirvöld telja að með framleiðslu tilraunakjöts og útrýmingu hefðbundins landbúnaðs, þá verði hægt að stöðva svo kallaða hamfarahlýnun. Gagnrýnendur segja, að enn meiri orku þurfi til framleiðslu á gervikjöti … Read More