Melabúðin býður viðskiptavinum upp á pöddur

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, Matvæli3 Comments

Melabúðin býður viðskiptavinum sínum nú upp á að kaupa orma og skordýr í matinn. Þetta kom fram í morgunþættinum „Ísland vaknar“ á útvarpsstöðinni K100 í morgun. Þangað mætti Pétur Alan Guðmundsson, eigandi Melabúðarinnar, í létt spjall til Ásgeirs Páls og Kristínar Sifjar, sem átu pöddurnar sem hann kom með með sér. „Fólk er ótrúlega spennt fyrir þessu,“ sagði Pétur og … Read More

Esja Gæðafæði selur kjúkling frá Úkraínu – merkt sem íslensk vara

frettinMatvæli2 Comments

Bændablaðið sagði frá því í morgun að hátt í 80 tonn af frosnu kjúklingakjöti hafi verið flutt hingað til lands frá Úkraínu á síðasta ári og finnast nú í verslunum, meðal annars pakkað í umbúðir frá íslenskri kjötvinnslu. Ekki kom fram í fréttinni hver innflytjandinn væri. Reglurnar eru þær að krafan um upprunamerkingu nær einungis yfir nýtt, kælt eða fryst kjöt. … Read More