Flórída bannar sölu á „Frankenstein-kjöti“

Gústaf SkúlasonErlent, Gervigreind, MatvæliLeave a Comment

Sumum hryllir við hugmyndinni um kjöt sem ræktað er á tilraunastofu og eru margir nánast í áfalli við að eiga að borða gervimat og pöddur. Flórída tekur núna af skarið og bannar Frankensteinkjötið innan landamæra ríkisins. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, hefur undirritað lagafrumvarp sem bannar sölu á gervikjöti sem ræktað er á tilraunastofu. Flórída er fyrsta ríkið í Bandaríkjunum sem … Read More

Andstaðan við Frankensteinkjöt er „íhaldssamt menningarlegt öryggisleysi“

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Landbúnaður, MatvæliLeave a Comment

Árásum á nautgripabúskap hefur fjölgað að undanförnu. Öflin á bak við árásirnar vilja draga úr og að lokum útrýma nautakjötsframleiðslu bænda og skipta henni út fyrir „Frankensteinkjöt“ sem er búið til á tilraunastofum. Nýlega var ráðist á nautakjöt með pólitískri hugmyndafræði hjá Bloomberg. Virðist sem að allir þeir sem eru á móti tilraunaræktuðu nautakjöti á rannsóknarstofum hljóti að vera hluti … Read More

Fyrsti skordýraveitingastaður heims opnaður

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, MatvæliLeave a Comment

Fyrsti skordýraveitingastaður heims hefur nú opnað í London. Á matseðlinum er meðal annars sesarsalat með engisprettum, tacos með engisprettuhakki og kebabsteik sem einnig er aðallega gert úr engisprettum. „Entomophagy“ þ.e. skordýraát, finnst í stórum hluta Asíu og Afríku, en er sjaldgæft í hinum vestræna heimi. Síðustu ár hefur ESB greitt götur skordýra inn á matseðil Vesturlanda með samþykki fjögurra skordýrategunda … Read More