Fullt ofurtungl í vatnsbera

frettinGuðrún Bergmann, LífiðLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Við erum stödd í miðu tímabili einnar mestu framþróunar sem mannkynið hefur farið í gegnum og hún er að eiga sér stað á svimandi hraða. Meðvitund okkar er að hækka og við að breytast. Við eru því á margan hátt mjög ólík því sem við vorum fyrir ári síðan eða jafnvel bara fyrir hálfu ári síðan. Meðvitund … Read More

Þarftu að bæta meltinguna?

frettinGuðrún Bergmann, PistlarLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Líkaminn framleiðir ýmis ensím og vökva sem eiga að stuðla að niðurbroti fæðunnar sem við neytum. Algengt er hins vegar eftir því sem við eldumst að þessi ensímframleiðsla minnki. Ef þú ert komin/-n fram yfir miðjan aldur og meltingin virðist vera í ólagi eru líkur á að þig vanti meltingarensím. Sem dæmi má nefna að gallblaðran er … Read More

Hlutverk C-vítamíns í líkamanum

frettinGuðrún Bergmann, PistlarLeave a Comment

Heilsupistill eftir Guðrúnu Bergmann: C-vítamín, einnig þekkt sem ascorbic acid (askorbínsýra), er nauðsynlegt fyrir vöxt, uppbyggingu og viðgerðir á öllum vefjum líkamans. Það eru einnig nauðsynlegt ýmissi annarri starfsemi líkamans, meðal annars myndun kollagens, upptöku á járni, því að ónæmiskerfið starfi rétt, að sár grói og til viðhalds á brjóski, beinum og tönnum. C-vítamín er eitt af hinum mörgu andoxunarefnum, … Read More