Trump forseti skorar á Biden að reka Lloyd Austin varnarmálaráðherra

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Stjórnmál2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: Trump forseti sendi frá sér yfirlýsingu á Truth Social sunnudagskvöld þar sem hann skoraði á Joe Biden að reka Lloyd Austin varnarmálaráðherra fyrir „óviðeigandi faglega framkomu og vanrækslu á skyldustörfum.“ Austin, sem er sjötugur, hefur starfað sem varnarmálaráðherra frá upphafi Biden-stjórnarinnar í janúar 2021. Austin hefur verið gagnrýndur eftir að Pentagon opinberaði á föstudag, að hann hefði … Read More

Ný hótun heimsendapostulans: „milljarður loftslagsflóttamanna nema að þið borgið okkur“

frettinErlent, Gústaf Skúlason, LoftslagsmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Íbúar í Evrópu hafa séð, hvernig hömlulaus fólksinnflutningur hefur gjörbreytt heimalöndum þeirra undanfarin 30 ár. Nú hótar heimsendaspámaðurinn og fv. varaforseti Bandaríkjanna, Al Gore, að minnsta kosti einum milljarði loftslagsflóttamanna til viðbótar við aðra flóttamenn, nema að löndin falli á kné fyrir honum og kasti peningum í grænu tækin hans. Það er enginn vafi á því að … Read More

Rétttrúnaðarbyltingin varar við klassískum James Bond kvikmyndum

frettinErlent, Gústaf Skúlason, WokeLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Réttrúnaðareftirlitið(woke) hefur verið á eftir James Bond í töluverðan tíma. Þegar ný uppreisn var gerð árið 2023 á klassískum Bond bókum Ian Fleming frá 1950, þá voru sérstakir „tilfinningalesendur“ fengnir til að endurskrifa textann og fjarlægja „tilfinningalega röng kynþáttaorð og staðalímyndir.“ Nýju prentuninni fylgdi einnig eftirfarandi viðvörun: „Þessi bók var skrifuð á þeim tíma þegar hugtök og … Read More