Frakkland bannar allar kröfugöngur til stuðnings Palestínu

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Eftir að hryðjuverkasamtökin Hamas gerðu árás á Ísrael, þá bannar ríkisstjórn Frakklands allar stuðningsgöngur við Palestínu í Frakklandi. Munu forráðamenn slíkra stuðningsaðgerða við Palestínu verða handteknir af lögreglunni. Samkvæmt Politico hefur Gérald Darmanin innanríkisráðherra Frakklands sent „ströng fyrirmæli” um að stöðva öll fyrirhuguð mótmæli til stuðnings Palestínu. Vísar hann til þess að „mótmælin munu að öllum líkindum … Read More

„Algjör þvæla” að Rússar hafi verið innblandaðir í árás Hamas á Ísrael

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Fullyrðingin að Rússland sé á einhvern hátt innblandað í hryðjuverkaárás Hamas á Ísrael er „algjör þvæla” að sögn sendiherra Ísraels í Moskvu, Alexander Ben Zvi. Sænski miðilinn Swebbtv greinir frá. Volodymyr Zelenskí, forseti Úkraínu, hefur ítrekað sakað Rússa um að eiga aðild að árásum Hamas á Ísrael. Rússar vilja koma heiminum úr jafnvægi, að sögn Zelenskí. Rússnesk … Read More