„Ég hef stórkostlegar áhyggjur af öllu þessu námskeiðahaldi þegar kemur að því að hefta umræðuna. Við nefndum hér dæmi um Covid og það má nefna dæmi af öðrum sviðum sem eru mjög stór, eins og réttindi einstaklinga, jafnrétti, persónufrelsi o.s.frv.“ Þetta segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismaður og formaður Miðflokksins, í hlaðvarpsþættinum Þjóðmál. Sigmundur nefnir dæmi frá nágrannalöndum okkar eins og Finnlandi þar … Read More