Pólskur evrópuþingmaður: valdhafar ESB eru gjörspilltir hræsnarar

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Pólski ESB-þingmaðurinn Dominik Tarczyński gagnrýnir harðlega hina vinstri hugmyndafræðilega sinnuðu valdaelítu í Evrópusambandinu. ESB-þingið aðhefst ekkert Tarczyński benti í ræðu sinni á ESB-þinginu m.a. á „Qatargateskjölin“ sem fjallar um hundruð skjöl sem lekið hefur verið út og afhjúpa gríðarlega spillingu innan ESB: „Kæri fundarstjóri, kæru vinstrimenn, kæru stuðningsmenn hins svo kallaða réttarríkis. Það eru 365 dagar síðan … Read More

Ráðist á jólasveininn:„Við erum múslímar og Þýskaland er landið okkar

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Það styttist óðum í jólin og alls staðar má sjá menn í jólasveinabúningi leggja sitt af mörkum til að skapa góða jólastemningu. Allir taka þó ekki vel á móti jólunum. Það fékk einn jólasveinninn í Þýskalandi að finna fyrir þegar unglingahópur réðst á hann og tætti sundur jólasveinabúninginn. Hópur fimm eða sex 15 ára unglinga með innflytjendabakgrunn … Read More

Alex Jones mættur á X: „sjáumst í fremstu víglínu baráttunnar um framtíð okkar“

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Fimm árum eftir að hann var rekinn af Twitter er Alex Jones frá Infowar kominn aftur á samfélagsmiðilinn sem heitir X eftir að Elon Musk keypti Twitter. Núna hefur Elon Musk opnað reikning Alex Jones að nýju. Í síðustu viku birti Tucker Carlson viðtal við Alex Jones. Þar fullyrti Carlson meðal annars, að Alex Jones sé einn … Read More