Seymour Hersh: Frá einum hershöfðingja til annars

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Hinn heimskunni bandaríski rannsóknarblaðamaður og Pulitzer-verðlaunahafi Seymour Hersh skrifaði nýlega pistil um viðræður hershöfðingja stríðandi aðila í Úkraínudeilunni. Málið er segir Hersh, að það eru ekki stjórnmálamennirnir heldur hershöfðingjarnir Valery Gerasimov frá Rússlandi og Valery Zaluzhny frá Úkraínu sem reyna að finna nýjan flöt á deilumálunum. Vopnahlé og samningaviðræður verða sífellt nauðsynlegri fyrir Úkraínu. Hér er birt … Read More

Fjárfestar auðgast án áhættu – loftslagshugmyndafræðin skapar kommúnískan ríkisbúskap

frettinErlent, Gústaf SkúlasonLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Það er erfitt að skilja, að bæði hægri og vinstri hlið stjórnmálanna styðji „grænar fjárfestingar” sem í reynd þýða, að skattgreiðendur taka alla áhættuna. Þetta segir Jan Blomgren, prófessor í hagnýtri kjarneðlisfræði, í viðtali við Swebbtv. „Fjárfestar græða þegar vel tekst til en taka ekki á sig tapið ef bakslag verður. Tapið greiða skattgreiðendur. Ég næ þessu … Read More

Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna samþykkir kjöt framleitt á rannsóknarstofum

frettinErlent, Gústaf Skúlason1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Í viðleitni til að vernda búgrein sína, efnahag og heilsu borgaranna varð Ítalía nýlega fyrsta landið til að banna ræktað kjöt formlega. Ræktað kjöt, einnig þekkt sem tilraunaræktað kjöt, er búið til í rannsóknarstofu í gegnum fimm þrepa ferli þar sem stofnfrumur eru teknar úr lifandi dýri og fjölgað og ræktaðar áður en þeim er blandað saman … Read More