Vill Guðni Th. nýjan sið og ný lög á Íslandi?

frettinHallur Hallsson, Innlendar2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Kirkja hefur staðið á Bessastöðum frá jafnvel í kjölfar kristnitöku árið þúsund og fyrir víst frá árinu 1200. Kirkjan á Bessastöðum var vígð 1796 hlaðin úr grjóti úr Gálgahrauni við botn Lambhúsatjarna. Kirkjuturninn var kláraður 1823 með vindhana og dönskum kóngi. Lýðveldi var stofnað 1944. Sveinn Björnsson varð forseti á Bessastöðum og settur var kross á Bessastaðakirkju … Read More

Forsetinn og sérfræðingurinn…

frettinHallur Hallsson, InnlentLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Forsetahjónin. Nú hefur Mannlíf Reynis Traustasonar varpað því fram sem snjallræði að Eliza Reid forsetafrú bjóði sig fram til forseta Íslands en forsetakosningar fara fram 1. júní. Guðni Th. Jóhannesson forseti láti af embætti og fátt sé um boðlega frambjóðendur, skrifar Reynir og bætir við að nokkur eftirsjá sé af Guðna Th. Jóhannessyni. Reynir kveður Elízu hafa … Read More

Hinir fáu bjarga hinum mörgu

frettinHallur Hallsson, InnlentLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Suðurnesjamenn eiga hinum fáu sem tengdu heitavatnslögnina mikið að þakka; raunar eiga Íslendingar allir hinum fáu nafnlausu allt að þakka. Vaskir menn unnu þrekvirki með lögnina eftir klúður almannavarna, lögreglu og HS Orku sem hefði getað lamað Ísland. Vonandi höfum við sloppið með skrekkinn en HS Orka þarf að svara fyrir margt; af hverju var viðvörunum Skúla … Read More