Af laumuhlustun og skápahommum

frettinHallur Hallsson2 Comments

Eftir Hall Hallsson: Framvarðasveitir Ríkislögreglustjóra á fjölmiðlum okkar eru í yfirdrifi að dreifa ríkisáróðri í samvinnu við lyfjarisa og Íslenska erfðagreiningu. Blaða- og fréttamenn eru skilgreindir af fjölmiðlanefnd „framvarðasveitir“ sem flytja ríkisáróður og þiggja til þess ríkisfé. Íhugið það gott fólk. Fjölmiðlar okkar flytja allir eina og sömu fréttina um covid; sumsé skapa rétta stemmningu. Sama á við um fréttir erlendis. Allir … Read More

Landsréttur grípur fram fyrir hendur lögreglu

frettinHallur Hallsson1 Comment

Eftir Hall Hallsson: Landsréttur hefur fellt úr gildi gæsluvarðhald tveggja ungra manna, 24 og 25 ára, sem lögregla hefur sakað um að undirbúa hryðjuverk og árás yfirvofandi. Héraðsdómur hafði áður fallist á gæsluvarðhald en því var áfrýjað til Landsréttar. Þeir höfðu setið þrjá mánuði í gæsluvarðhaldi. Ítarleg matsgerð dómskvadds geðlæknis lá fyrir um að engin hætta stafi af þeim. Þeir … Read More

Musk: Saksækjum Fauci

frettinErlent, Hallur Hallsson3 Comments

Eftir Hall Hallsson: Elon Musk birti Twitter færslu að morgni sunnudags sem fór eins og eldur í sinu um Ameríku en náði ekki að breiðast upp á Efstuleiti Íslands, svo kominn er tími að bæta úr. Elon Musk skrifaði á Twitter: „Fornöfn mín eru Saksækjum/Fauci … My Pronouns are Prosecute/Fauci.“ Anthony Fauci er 82 ára, forstjóri Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna; maðurinn bakvið … Read More