Kolsvart elítu-framboð Höllu Tómasdóttur

frettinHallur Hallsson, Innlent, Pistlar3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Halla Tómasdóttir útsendari hins ameríska  útibús wefaranna í Davos hyggst taka húsfreyjuvald Bessastaða í skjóli kvenna elítu sem komið var á laggirnar fyrir 25 árum. Full ástæða er fyrir íslenska þjóð að átta sig á þungri undiröldu framboðs Höllu. Bakland Höllu er klíka í Samtökum kvenna í atvinnulífi sem komið var á laggirnar 1999 til þess að … Read More

Útvarp-Saga og Fréttin.is skúbba fjórða valdið

frettinHallur Hallsson, InnlentLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Tveir fjölmiðlar; Útvarp Saga og vefmiðillinn fréttin.is halda úti öðru vísi fréttum en „fjórða vald ríkisins.“ Í vikunni skúbbuðu Saga og fréttin.is með eftirminnilegum hætti. Á fréttin.is voru Margrét Friðriksdóttir og Gústaf Adolf Skúlason með ítarlegt viðtal við bandaríska herforingjann fyrrverandi Douglas Macgregor, eftirsóttasta óháða álitsgjafa veraldar um Úkraínu. Í Moskvu hefur Haukur Hauksson verið fréttamaður „Radio … Read More

Af arfleifð Bjarna Ben og guðlausrar Kötu who-litlu

frettinHallur Hallsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Utanríkisráðherra Bjarni Benediktsson boðaði um daginn hervæðingu Íslands; ”framlög til eigin varna; contribution to own defence”. Er íslenskur her á teikniborðinu? Ráðherra boðar og fjáraustur í Nato Endalausar vestrænar styrjaldir. Nato er komið að landamærum Rússlands í skuggastríði; proxy war guðlausra glóbalista á hendur Rússlandi. Þetta hefur gerst þrátt fyrir loforð Vesturlanda um að fara ekki þumlung … Read More