Maðurinn er andi sem birtir sig í efni

frettinHallur Hallsson, Pistlar, Trúmál2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Maðurinn er andi sem birtir sig í efni; líkama sem tengdur er Alheimsvitund. Skammtafræðin; Quantum Physics opninberaði mannkyni  atómið fyrir rúmri öld. Efni er orka sem birtist í afstæðiskenningu Alberts Einstein [1879-1955] E=mc².  Niels Bohr [1885-1962]  birti samspil kjarna atóms og rafeinda sem stökkva milli orkusviða. Werner Heisenberg [1901-1976] mótaði quantum verkfræði. Nikola Tesla [1856-1943] reisti Tesla-Turninn … Read More

Heimspekingar „ranta“ um heiðingja nútímans

frettinHallur Hallsson, Innlent, Pistlar2 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Ég hef verið að segja ykkur frá furðutrú guðlausra sem hefur tekið yfir Ísland; manneskjan komi úr myrkrinu þar sem ekkert sé, hverfi að loknu lífshlaupi, rotni og morkni í myrkrinu. Guðlausir trúa að lífið sé sálarlaus tilviljun en ekki sköpun. Eitt hið fyrsta sem guðlausir gerðu eftir algera yfirtöku sína á Íslandi fyrir svo sem áratug … Read More

Af hroka og valdi: Er þetta ekki bara komið gott, Gulli

frettinHallur Hallsson, Innlent, Pistlar, ViðtalLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Það hefur gerst á Íslandi á undraskömmum tíma að fjölmiðlar hafa orðið 4ða vald ríkisins; allir helstu fjölmiðlar okkar eru háðir ríki og pólitík enda sækja þeir mola í ríkissjóð og rúv átta milljarða milli handa. Hroki ríkis og pólitíkusa vex eftir því sem lygaveitur ríkisins ljúga meir að þjóðinni. Miðstýring vex ofurhratt með útlendum tilskipunum. Okkur … Read More