Danir undir fimmtugu fá ekki fleiri Covid sprautur – verður mögulega endurskoðað

frettinErlent, HeilsanLeave a Comment

Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa gefið út bólusetningaráætlun sína fyrir veturinn vegna COVID-19. Til stendur að bjóða upp á enn eina örvunarsprautuna með nýjum útgáfum af sprautunum sem eiga að virka betur gegn núverandi afbrigðum. Þó verða takmörk sett þar á. Fólk undir fimmtugu verður ekki boðið upp á fleiri sprautur, jafnvel þótt viðkomandi óski þess. Þetta verður þó endurskoðað. Undanþágur eru … Read More