Það er mikilvægt að skilja og vita um ástæður af hverju húðblettir og vörtur myndast. Í fyrsta lagi er það vísbending um að líkaminn sé að tjá sig um að eitthvað sé að gerast sem ættir að veita athygli. Í líkamanum geta verið vandamál til staðar sem tengjast undirliggjandi orsök. Hér verður bent á hvað geti legið að baki þannig … Read More
Gaddaprótín SARS-CoV-2 hraðar líffræðilegri öldrun
Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar liggur fyrir að hver heimsókn starfsmanna heilsugæslunnar á hjúkrunarheimili landsins með covid mRNA bóluefnin hraðar líffræðilegri öldrun þeirra vistmanna sem bóluefnið þiggja. Enn ein ástæða umframdauðsfallanna sýnist fundin. Rannsóknin leiðir í ljós að gaddaprótínið á SARS-CoV-2 veirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum hraðar líffræðilegri öldrun (epigenetic age acceleration EAA). Niðurstöðurnar beinast að tveimur af níu einkennum … Read More
Guðmundur gerði tilraun á sjálfum sér og læknaðist af nýrnasjúkdómi
Guðmundur Sigtryggsson fv. sjómaður hefur glímt við nýrnasjúkdóm frá því í lok ársins 2019 vegna ósæðarflysjunar, ýmis líffæri hans urðu þá fyrir miklum blóðskorti. Virkni nýrna Guðmundar hafi í kjölfarið verið einungis um 30% og bataferlið hægt. Guðmundur las innlegg hjá Þresti Jónssyni á facebook sem segist hafa tekið nóbelsverðlaunalyfið Ivermektín sem fyrirbyggjandi í Covid. Hann hafði áður verið með … Read More