Á Heilsuhringnum er Rætt við Guðrúnu Eiríksdóttur, tölvunarfræðing um krabbameinsmeðferð og breytingar á mataræði. Árið 2019 fann Guðrún lítinn bólguhnút í náranum og leitaði til læknis. Fyrst var talið að um kviðslit væri að ræða en fljótlega kom í ljós að bólgan var stækkaður eitill. Frekari sýni voru tekin og send í rannsókn erlendis. Þaðan kom staðfesting um að þetta … Read More
Hvað er K2-vítamín og hvaða gagn gegnir það?
Hér fer á eftir fróðleikur um K1- og K2-vítamín sem fenginn er í myndbandi hér neðar: Nýrnalæknirinn Sean Hashni MD FASN) og næringarfræðingurinn Michele Crosmer RD, CSR) fjalla um áhrif K2- vítamíns á ýmsa sjúkdóma. Sean Hashni. Nýrnalæknirinn Sean Hashni byrjar: K1-vítamín / fylókínón (phylloquinone) er mest í lifrinni og gegnir hlutverki vítamíns sem er nauðsynlegt fyrir blóðstorknun. Ekki er … Read More
Að losna við húðbletti og vörtur á stuttum tíma
Það er mikilvægt að skilja og vita um ástæður af hverju húðblettir og vörtur myndast. Í fyrsta lagi er það vísbending um að líkaminn sé að tjá sig um að eitthvað sé að gerast sem ættir að veita athygli. Í líkamanum geta verið vandamál til staðar sem tengjast undirliggjandi orsök. Hér verður bent á hvað geti legið að baki þannig … Read More