Réttarhöld sem geta skorið úr um hvað kona er

frettinErlent, Helga Dögg SverrisdóttirLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það vefst fyrir mörgum hvað kona er. Réttarhöldin ,,Tickle vs. Giggle“ gegn áströlsku konunni Sall Grover geti haft þýðingu fyrir konur, líka í Danmörku segir Lotte Ingerslev, því þau fjalla m.a. um túlkun á orðinu „kona“ sem kemur fyrir í sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Sáttmálinn kallast CEDAW. Danir samþykktu sáttmálann. Hér má sjá færslu Lotte sem ég … Read More

Formaður Félags grunnskólakennara ver ekki íslenska tungu

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Athyglisvert var að upplifa á 8. þingi Kennarasambands Íslands að formaður Félag grunnskólakennara varði ekki íslenska tungu. Mjöll Matthíasdóttir sat og þagði þegar umræða um kynjað tungumál var á dagskrá. Mjöll Matthíasdóttir af öllum átti að standa i pontu og verja íslenskuna. Hún fer fyrir þúsundum grunnskólakennurum sem kenna börnum íslensku og eiga að gera það … Read More

Kona getur ekki verið faðir barns samkvæmt dómi Mannréttindadómstóls Evrópu

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Kynjamál, MannréttindiLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Fjölmiðar skrifa annað slagið um að karlmenn gangi með og fæði börn. Helber lygi. Það er ekki hægt, karlmenn hafa ekki líffæri sem þarf til. Af þeirri ástæðu er nauðsynlegt að rifja upp dóm ME. Mér þykja blaðamenn seilast langt í bera lygi á borð fyrir landann. Hun.is sagði slíka lygafrétt. Mjög augljóst að sú ólétta er kona, … Read More