Eftir Helga Örn Viggósson: Í þarsíðustu viku varð uppi mikið fjaðrafok aðallega á samfélagsmiðlum eftir fund Special Committee on the COVID-19 Pandemic Evrópusambandsins [1], en þar spurði hollenski evrópuþingmaðurinn Robert Ross fulltrúa Pfizer hvort fyrirtækið hefði gert rannsóknir á því hvort „bóluefnið“ þeirra kæmi í veg fyrir smit og smitun áður en það var sett á markaðinn. Mikilvæg spurning, þar … Read More