Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Gyðingahatur hefur lengi kraumað undir í elítuháskólum Bandaríkjanna en eftir innrás Hamasliða og annarra Gazabúa í Ísrael hinn 7. október hefur heldur betur soðið upp úr pottinum. Þingnefnd sem gefið var nafnið „Holding Campus Leaders Accountable and Confronting Antisemitism“ var sett á stofn. Svör forseta þriggja skóla hafa vakið mikla athygli. Þeir eru Claudine Gay frá Harvard, … Read More
Viðtal við Geert Wilders eftir kosningasigur hans í Hollandi
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Geert Wilders vann stórsigur í hollensku kosningunum til fulltrúadeildar þingsins hinn 22. nóvember síðastliðinn er flokkur hans, Frelsisflokkurinn bætti við sig 20 þingmönnum – fór úr 17 í 37 en ekki hefur farið mikið fyrir um umfjöllun um hann eða hvaða þýðingu þessi mikla fylgisaukning hefur. Eitt viðtal má þó finna á netinu, stutt viðtal er Ezra … Read More
Deila Elon Musk við ADL og andstaða sumra gyðinga við samtökin
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Nýlega kom það í fréttum að Elon Musk hefði sagt auglýsendum að fara til fjandans ef þeir vildu kúga sig til að láta af þeirri stefnu sinni að hafa X (Twitter) opinn umræðuvettvang. Þeir höfðu kvartað undan því að auglýsingar þeirra birtust oft við hliðina á efni frá óæskilegum aðilum og að Musk leyfði gyðingahatur á vefnum … Read More