Verður Kemi Badenoch næsti leiðtogi breskra íhaldsmanna?

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StjórnmálLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Stórsigur Verkamannaflokks Breta í kosningunum 4 júlí í sumar kallaði á nýja forustu Íhaldsflokksins og nú, 9. október, standa tveir frambjóðendur eftir: Kemi Badenoch og Robert Jenrick en James Cleverly er úr leik eftir atkvæðagreiðslu þingmanna flokksins og nú er það flokksmeðlima að velja á milli þeirra tveggja er eftir standa. Úrslitin verða tilkynnt hinn 2. nóvember. … Read More

Ný skýrsla: BBC hlutdrægt í umfjöllun um stríðið á Gasa

frettinErlent, Fjölmiðlar, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Í kjölfar skýrslu um hlutdræga umfjöllun BBC um stríðið milli Hamas og Ísraelshers sagði yfirmaður stjórnar BBC, Samir Shah, við samskiptanefnd lávarðadeildar breska þingsins að kerfisbundin greining á fréttaflutningi stöðvarinnar af deilunum fyrir botni Miðjarðarhafsins þyrfti að fara fram og bætti við að BBC ætti að íhuga að taka umfjjöllun um stríðið fyrir í næstu þematísku umfjöllun … Read More

Vill Djúpríkið Trump feigan?

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir1 Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Það var aftur reynt að myrða Donald Trump, nú í Flórída þar sem hann hugðist stunda golf sér til heilsubótar. Mbl.is er með ítarlega umfjöllun um það mál. Ríkisstjóri Flórída segir að fylkið muni setja á stofn sérstaka rannsóknanefnd til að komast að því hvernig annar byssumaður komst í skotfæri við forsetaframbjóðandann á stuttum tíma. Hinn 13 … Read More