Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Í kjölfar skýrslu um hlutdræga umfjöllun BBC um stríðið milli Hamas og Ísraelshers sagði yfirmaður stjórnar BBC, Samir Shah, við samskiptanefnd lávarðadeildar breska þingsins að kerfisbundin greining á fréttaflutningi stöðvarinnar af deilunum fyrir botni Miðjarðarhafsins þyrfti að fara fram og bætti við að BBC ætti að íhuga að taka umfjjöllun um stríðið fyrir í næstu þematísku umfjöllun … Read More
Vill Djúpríkið Trump feigan?
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Það var aftur reynt að myrða Donald Trump, nú í Flórída þar sem hann hugðist stunda golf sér til heilsubótar. Mbl.is er með ítarlega umfjöllun um það mál. Ríkisstjóri Flórída segir að fylkið muni setja á stofn sérstaka rannsóknanefnd til að komast að því hvernig annar byssumaður komst í skotfæri við forsetaframbjóðandann á stuttum tíma. Hinn 13 … Read More
Ímam dæmdur fyrir að hafa gefið út fötvu og bandaríska dómsmálaráðuneytið sker upp herör gegn Hamas
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Rithöfundurinn Salman Rushdie er væntanlegur hingað til lands til að taka á móti verðlaunum kenndum við Halldór Laxness fyrir framlag sitt til heimsbóknenntanna, þar með talda hina marglofuðu bók Miðnæturbörn. Þekktastur er hann þó fyrir að Ruhollah Khomeini æðstiklerkur dæmdi hann til dauða árið 1989 fyrir guðlast. Með bók sinni Söngvar Satans átti Rushdie að hafa móðgað … Read More