Að fordæma nazisma eður ei, þar liggur efinn

ritstjornIngibjörg Gísladóttir, Úkraínustríðið3 Comments

Fyrir nokkrum dögum birtist grein í New York Times um að merki nazista á búningum úkraínskra hermanna skapi vanda því að Pútín hafi einmitt réttlætt hina ólögmætu innrás sína með þörfinni á að „afnazistavæða“ Úkraínu. Michael Colborne hjá Bellingcat, sem stúderar hægri öfgahópa, segir í greininni að hann hafi áhyggjur af því að leiðtogar Úkraínu annað hvort vilji ekki viðurkenna … Read More

Mice Media kemur sér á kortið

ritstjornErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Mice Media er bandarískt fyrirtæki sem gefur sig út fyrir að vera vettvangur fyrir myndefni af ýmsum toga, líkt og You Tube, en af því að Mice Media byggist á bálkakeðjum, líkt og Bitcoin, þá geta leyniþjónustur heimsins og aðrir áhrifavaldar ekki skipað fyrir um eyðingu eða skuggabann myndefnis sem þeim ekki líkar. Slíkt verður stöðugt mikilvægara, sbr. Twitter skjölin. … Read More

Sniðgöngusumar í Bandaríkjunum?

ritstjornErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: Sala á Bud Light heldur áfram að falla í Bandaríkjunum og hafði minnkað um 28.4% frá fyrra ári vikuna 6. – 13. maí. Kannski var það ekki góð hugmynd að nota trans áhrifavald barna á Tik Tok til að auglýsa bjór. Sniðganga getur verið smitandi Verslanakeðjan Target var einnig farin að óttast að lenda í sniðgöngu og færði … Read More