Í janúar á þessu ári birti Fréttin frétt um að Írar hefðu mótmælt stefnu írskra stjórnvalda um opin landamæri frá því nóvember á síðasta ári og yfirvöld hefðu sent út þau skilaboð á Twitter til hælisleitenda að þeir væru of margir og húsnæði ekki í boði, þeir myndu lenda á götunni. Í febrúar kallaði svo forsætisráðherrann, Leo Varadkar (sem er reyndar einn af Davosliðum) … Read More
Sænska útvarpið ætlar að draga úr stuðningi sínum við glæpaölduna í landinu
Fyrr í mánuðinum var það í fréttum í sænska sjónvarpinu, SVT, að sænska útvarpið ætlaði að draga mjög úr spilun á lögum gengjarapparans Yasins en hann var dæmdur ásamt öðrum fyrir mannrán rapparans Einárs, sem var síðar skotinn til bana af stuttu færi viku áður en hann átti að vitna í mannránsmáli sínu. Haft er eftir Karin Olsson, sem var … Read More
Viljum við alheimsstjórn?
Eftir Ingibjörgu Gísladóttur – greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 11. mars 2023 „Við virðumst sem þjóð ekki hafa dug til að stjórna okkur sjálf. Eigum við að leyfa alheimsauðvaldinu að taka það að sér?“ Nýlega birtist Elon Musk á skjá á fundi World Government Summit í Dubai og ræddi um að það væri of mikil áhætta fólgin í alheimsríkisstjórn. Hann … Read More