Fyrsta kornflutningaskipið frá Úkraínu er nú á leið til Líbanon. Razoni, sem siglir undir fána Sierra Leone og er hlaðið 26.527 tonnum af korni, er væntanlegt til Trípolí innan 5 daga. Vonast er til að fleiri fylgi í kjölfarið þegar búið er að finna út úr tryggingamálum (það á líka við um Rússa) en aukin áhætta fylgir siglingum í Svartahafi … Read More
Frumlegasta borg í heimi?
Sádar kynntu nýlega hugmyndir um borg sem er hluti af 2030 áætlunum krónprinsins, sem er þekktur undir skammstöfuninni MBS. Það er engu líkara en að þeir hafi kallað eftir hugmyndum frá vísindaskáldsagnahöfundum og valið þá furðulegustu. Borgin á að vera 170 km löng, 500 metra há og 200 metra breið, klædd speglagleri og þar eiga að geta búið 9 milljónir … Read More
Þrengt að bændum heims í nafni sjálfbærni og hlýnunar jarðar
Einhver hefði getað ályktað að rétti tíminn til að þrengja að landbúnaði með kröfum um minni losun gróðurhúsalofttegunda væri ekki akkúrat núna þegar stríð er í gangi í Evrópu sem gæti þróast út í heimstyrjöld og verðbólga og viðskiptahindranir gera aðföng til bænda dýrari, en írska þingið hefur samþykkt og undirritað að bændur skuli minnka útblástur gróðurhúsalofttegunda um 25%. Sú … Read More