Greiningafyrirtækið Ipsos gefur reglulega út skýrslu um helstu áhyggjuefni íbúa 27 landa í heiminum og heitir hún „What worries the world?“. Þátttakendur í könnuninni eru beðnir að merkja við þrjú atriði sem valda þeim mestum áhyggjum. Samkvæmt júnískýrslunni 2022 dregur stöðugt úr áhyggjum vegna Covid-19 og er það nú í tíunda sæti en áhyggjur vegna verðbólgu aukast stöðugt og er … Read More
Amnesty fer villt vegar
Eftir Ingibjörgu Gísladóttur. Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 15.7.2022 Fyrir nokkrum árum komst kvikmyndaframleiðandinn Michael Moore að þeirri niðurstöðu að „græna orkubyltingin“ væri svikamylla sem stjórnað væri af græðgiskapítalistum og úr varð heimildamyndin „Planet of the Humans.“ Væri ég kvikmyndagerðarmaður þá myndi ég gera heimildamynd um Amnesty International sem ég tel vera orðin pólitísk samtök og hætt að setja mannréttindi … Read More
Minsk samkomulaginu loks framfylgt – gegn vilja leiðtoga Vesturlanda
Fyrir eigi svo löngu lýstu Rússar því yfir að þeir hefðu frelsað Lugansk héraðið. Borgin Lysychansk var síðasti þröskuldurinn. Teymi frá France 24 var í borginni fyrir innrásina og lýsti því sem fyrir augu bar. Er Rússar fóru að nálgast borgina þá fyrirskipaði Úkraínuher íbúunum að flýja en um 15.000 vildu vera um kyrrt. Vantraust á Úkraínuher var áberandi. Kona … Read More