Sænska ríkisstjórnin skrifaði undir það nýverið að framselja 73 hryðjuverkamenn (sem eru það trúlega fæstir) en segir jafnframt að framsalið sé háð sænskum lögum og Evrópulögum, sem þýðir að enginn verður framseldur. Tyrkir hafa tvívegis frá 2007 reynt að fá einn sem er á listanum, Cemil Aygan, framseldan fyrir morð, morðtilraunir, íkveikjur og fleira en hæstiréttur Svía hafnað því. Hann … Read More
Dómsmálaráðherra Breta telur Skota ganga of langt með fyrirhuguðum translögum
Það var seint á síðasta ári sem J K Rowlings olli fjaðrafoki, eina ferðina enn, og var ásökuð um transfóbíu fyrir að gagnrýna skosku lögregluna með tilvísun í Orwell. Það sem hún skrifaði var: „Stríð er friður. Frelsi er helsi. Fáfræði er styrkur. Náunginn sem beitti getnaðarlim sínum til að nauðga þér er kona“. Skoska lögreglan hafði nefnilega lýst því … Read More
Mannréttindadómstóll Evrópu – enginn venjulegur dómstóll
Aðeins þrjú dómaraefni sóttu um stöðuna sem losnaði við Mannréttindadómstól Evrópu og þar af hafa tveir hæstaréttarlögmenn dregið umsóknir sínar til baka. Því þarf að auglýsa aftur. Davíð Þór Björgvinsson, fyrrverandi dómari við réttinn, lætur að því liggja í viðtali við Moggann að trúlega hafi efasemdir um hæfi þeirra valdið því; en íslensk nefnd hafði metið alla umsækjendur hæfa. Nefndin … Read More