Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Eftir að Hassan Nasrallah, leiðtogi Hesbollah, hótaði að ráðast á Kýpur og drónamyndböndum af höfninni í Haífa og öðrum hernaðarlega mikilvægum stöðum í Ísrael var komið í dreifingu þá hafa íbúar Líbanon farið að ókyrrast. Alarabya (Sádarnir) sagði frá því 23 júní að fyrsta flugvélin er flutti Kúveita á brott væri þegar farin og World Israel News … Read More
Ógnar harðlínuíslam Maldíveyja ferðamennskunni?
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Maldíveyjar er klasi kóraleyja í Indlandshafi, helst þekktar fyrir að vera í hættu sakir hækkunar sjávarborðs. Árið 1988 komu þau boð frá ríkisstjórn landsins að landið yrði gjörsamlega komið á kaf eftir 30 ár og byggði það trúlega á spádómum IPCC og þáverandi forseti tilkynnti að tekjur af ferðamennsku yrðu notaðar til að kaupa land sem íbúarnir … Read More
Verður Hamasliðum úthýst frá Katar?
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Það hefur verið eftirtektarvert hver lítil viðbrögð Arabaríkin hafa sýnt við stríði Ísraelsmanna gegn Hamas. Sum þeirra hafa ekki einu sinni kallað heim sendiherra sína og Sádar hafa ekki afskrifað að taka upp fullt stjórnmálasamband við Ísrael, þó að þær viðræður hafi verið settar á frost eftir 7. október. Þeir krefjast ekki lengur að ríki Palestínumanna sé … Read More