Að sjálfsögðu er ég síonisti

frettinIngibjörg Gísladóttir, Pistlar1 Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Mannkynssagan geymir sögu samfelldra ofsókna gegn gyðingum og enn er reynt að útrýma þeim. Hvenær er komið nóg? Gyðingahatur hefur verið mjög áberandi síðustu árin, bæði á Íslandi sem og annars staðar, og ýmsu til tjaldað. Meðal annars hefur heyrst að evrópskir gyðingar séu afkomendur Khazara sem hafi útrýmt hinum eiginlegu gyðingum og tekið yfir arfleifð þeirra. … Read More

Líbanon í gíslingu Hesbollah

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StríðLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Eftir að Hassan Nasrallah, leiðtogi Hesbollah, hótaði að ráðast á Kýpur og drónamyndböndum af höfninni í Haífa og öðrum hernaðarlega mikilvægum stöðum í Ísrael var komið í dreifingu þá hafa íbúar Líbanon farið að ókyrrast. Alarabya (Sádarnir) sagði frá því 23 júní að fyrsta flugvélin er flutti Kúveita á brott væri þegar farin og World Israel News … Read More

Ógnar harðlínuíslam Maldíveyja ferðamennskunni?

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Maldíveyjar er klasi kóraleyja í Indlandshafi, helst þekktar fyrir að vera í hættu sakir hækkunar sjávarborðs. Árið 1988 komu þau boð frá ríkisstjórn landsins að landið yrði gjörsamlega komið á kaf eftir 30 ár og byggði það trúlega á spádómum IPCC og þáverandi forseti tilkynnti að tekjur af ferðamennsku yrðu notaðar til að kaupa land sem íbúarnir … Read More