Fjármögnum við gyðingahatur?

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Samantekt: UNRWA var stofnað 1949 til að hjálpa palestínskum flóttamönnum en viðheldur í raun vanda þeirra og réttleysi Seint á síðasta ári mátti lesa í Morgunblaðinu að frá 2011 höfum við sent tæpa tvo milljarða króna til Palestínu án þess að hafa hugmynd um til hvers féð sé notað. Í greininni er áætlað að 40% renni til … Read More

Er lýðveldið Artsakh ekki lengur til?

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Leiðtogi lýðveldisins Artsakh, Samvel Shahramanian, hafði skrifað undir upplausn stjórnkerfis þess frá 1/1 2024 en dró þá gerð til baka 22 des. síðastliðinn. Samkvæmt gögnum Sameinuðu þjóðanna, sem sendu leiðangur þangað 1. október eru þó aðeins 50 – 1.000 innfæddir eftir á svæðinu því íbúarnir flýðu nær allir undan her Aserbaísjan. Þetta svæði sem venjulega er kallað … Read More

Er Mannréttindadómstóll Evrópu aftur kominn á rétta braut?

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir: Dómar Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) hafa oft vakið furðu. Margir héldu að tilgangur dómstólsins væri einfaldlega að vernda almenning gegn óréttlátri meðferð af hendi ríkisvalds en hafa svo upplifað að dómstóllinn hafi tekið sér stöðugt meiri völd til skapandi túlkunar; reynt að sveigja lög einstakra landa að hugmyndaheimi þeirra er valist hafa til dómsins. Skýringin kom með skýrslu frá … Read More