Sú hugmynd bresku ríkisstjórnarinnar að senda hælisleitendur til Rwanda og halda þeim þar á meðan umsóknir þeirra eru afgreiddar fer ekki vel af stað. Boeing 767 vél hafði verið leigð og fleiri en 130 farendur áttu upphaflega að fara með fyrsta flugi en aðeins sjö stóðu eftir af þeim hópi á þriðjudagsmorgni eftir að hinir höfðu áfrýjað og Mannréttindadómstóll Evrópu … Read More
Trúardeilur múslima rata inn í breska fjölmiðla
Bíómynd um Fatímu, dóttur Múhammeðs spámanns, hefur valdið töluverðu fjaðrafoki í Bretlandi og verið tekin úr sýningu eftir mótmæli sármóðgaðra súnni múslima fyrir utan bíóhúsin. Í framhaldinu var ráðgjafi ríkisstjórnarinnar um íslamófóbíu settur af því ljós kom að hann var illa haldinn af shíafóbíu. Í bréfi er Qari Asim ímam í Leeds fékk afhent stóð að þar sem hann styddi … Read More
Skáldaði mannréttindafulltrúi úkraínska þingsins frásagnir af kynferðisafbrotum Rússa?
Hinn 31. maí birti Newsweek frétt um að mannréttindafulltrúi úkraínska þingsins, Lyudmila Denisova, hefði verið svipt embætti. Haft er eftir þingmanninum Pavlo Frolov að ýmsar ástæður hefðu legið þar að baki. Þar á meðal hefðu verið hinar fjölmörgu frásagnir af „ónáttúrulegum kynferðisafbrotum“ og kynferðisbrotum gegn börnum á svæðum sem Rússar hefðu lagt undir sig, sem hefðu verið settar fram án … Read More