Hugleiðingar um hatursorðræðu

frettinIngibjörg GísladóttirLeave a Comment

Í maímánuði tilkynnti forsætisráðherra okkar að stofna skyldi starfshóp gegn hatursorðræðu m.a. vegna  kynþáttar, litarháttar, þjóðernisuppruna, kynhneigðar og kynvitundar. Meiri þörf er þó trúlega að vinna gegn pólitísku skítkasti og almennum dónaskap. Hætta er á að barátta gegn svokallaðri hatursorðræðu valdi meiri skaða en gagni, sérstaklega hvað konur varðar. Nýlegt dæmi frá Noregi er áhugavert. Þar hefur Christinu Ellingsen, forsvarsmanni … Read More

Ráða Frakkar ekki lengur við að skipuleggja fótboltaleiki og tryggja öryggi gesta?

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Margir fótboltaáhugamenn upplifðu hreina martröð er þeir komu til að horfa á leik Liverpool og Real Madrid á Stade de France 28 maí. Liverpool hefur tekið á móti 6,500 frásögnum einstaklinga af því er gerðist og samkvæmt framkvæmdastjóra Liverpool, Billy Hogan þá lentu margir stuðningsmenn Real Madrid í því sama og safna líka sögum af því er gerðist. Seinka þurfti … Read More

Hvað merkir hugtakið kona? – Matt Walsh leitar svars í heimildarmynd

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Hugtakið „kona“ virðist vefjast fyrir stöðugt fleirum á Vesturlöndum. Formaður Verkamannaflokks Breta gat ekki svarað því nýlega í viðtali á LBC hvort konur gætu haft typpi og Ketanji Brown Jackson, verðandi Hæstaréttardómari í Bandaríkjunum, hafnaði því að skilgreina hugtakið er hún sat fyrir svörum í nefnd sem átti að meta hæfi hennar og svaraði því til að hún væri ekki … Read More