Svindl í Eurovision? – Rúmenar senda inn kvörtun

frettinIngibjörg Gísladóttir, Pistlar1 Comment

Í lokakeppni Eurovision á laugardaginn voru stig frá dómnefndum sex landa dæmd ógild en í þess stað voru þeim reiknuð stig út frá því hvernig nágrannalöndin kusu. VRT, sjónvarpsstöð Flæmingja í Belgíu er borin fyrir því að ástæðan sé að löndin hafi haft samráð um að gefa hvort öðru stig. Samkvæmt rúmanskri sjónvarpsrás er um að ræða Rúmeníu, Aserbaísjan, Georgíu, … Read More

Óöld yfirvofandi í heiminum vegna Úkraínustríðsins?

frettinIngibjörg Gísladóttir, Pistlar1 Comment

Stríðið í Úkraínu er strax farið að auka á óstöðugleika í heiminum. Framundan er hærra matarverð, hærra orkuverð og þrengri fjárhagsstaða almennings og ríkja. Einnig virðist einhvers konar uppstokkun heimsmálanna vera framundan. Larry Fink, forstjóri Blackrock stærsta fjárfestingafélags heims sendi hluthöfum bréf þann 24. mars þar sem stóð að endalok glóbalismans væru fyrirsjáanleg. Innrás Rússa í Úkraínu hefði bundið enda … Read More

Fræðimenn gagnrýna Black Lives Matter samtökin

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Nú þegar menn eru hættir að knékrjúpa til að sýna BLM (Black Lives Matter) samtökunum stuðning þá gæti verið orðið mögulegt að horfa á þau gagnrýnum augum. Á Fox News er haft eftir íhaldssama blaðamanninum (sjaldgæfir fuglar) Jason Riley að samfélög svartra séu verr stödd en áður því BLM hafi einblínt á vandamál tengdum laganna vörðum og gert þá varfærnari … Read More