Danir gera samning um afplánun 300 afbrotamanna í fangelsi í Kosovo

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Á síðasta ári fréttist af hugmyndum Dana um að létta á fangelsiskerfi sínu og semja við Kosovo um að taka við einhverjum föngum. Á Euronews mátti í lok apríl lesa að samningurinn hafi verið undirritaður. Til stendur að senda 300 dæmda afbrotamenn sem koma frá löndum utan ESB og ekki eiga neina framtíð í Danmörku til fangelsisins í Gjilan, 50 … Read More

Eftirmaður Merkel, Olaf Scholz, er ekki öfundsverður

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Það kom flestum á óvart þegar Noam Chomsky hrósaði Donald Trump í viðtali nýlega og sagði að hann væri eini þungaviktarstjórnmálamaðurinn sem leitaði diplómatískra lausna á Úkraínustríðinu í stað þess að reyna að magna það upp og framlengja það. Hann sagði að slíkar deilur leystust aðeins með uppgjöf annars aðilians, og það yrði ekki Rússland, eða með samningum. Scholz ræddi … Read More

BLM stefnt í Indiana – hvað varð af 60 milljónum dollara af söfnunarfénu?

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: Yfir saksóknari Indianafylkis, Todd Rokita, hefur stefnt móðurfélagi Black Lives Matter til að fá það upplýst hvort framlög frá íbúum fylkisins hafi farið þangað sem þeim var ætlað að fara, en ekki í vasa leiðtoga samtakanna. Í skýrslu samtakanna 2020 mátti sjá að þau hefðu safnað 90 milljónum bandaríkjadollara, eytt 8.4 milljón í starfssemi samtakanna og veitt … Read More