Eva Bartlett fór til Manhush í Úkraínu – fann engar fjöldagrafir

frettinIngibjörg Gísladóttir, Pistlar2 Comments

Okkur hefur verið sagt frá fjöldagröfum í þorpi nálægt Maríupol í Úkraínu. Í grein í vikuritinu Time frá 19. apríl má lesa ásakanir borgarstjóra Maríupol, Vadym Boychenko, um að Rússar „feli stríðsglæpi sína“ með því að flytja látna almenna borgara frá borginni og jarðsetja þá í Manhush. Í gröfunum gætu verið allt að 9.000 manns er haft eftir borgarráði Mariupol … Read More

Ráðist á verslanir í Þýskalandi – selja fatnað sem þjóðernissinum líkar

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Á laugardaginn var réðust meintir vinstri öfgamenn á verslanir í þrem borgum Þýskalands og annars staðar var tilkynnt að fylgst væri með verslunum. Í Magdeburg var afgreiðslukonan slegin ítrekað með barefli þar sem hún lá á gólfinu og piparúða úðað í andlit hennar. Í viðtali segist afgreiðslukonan helst hafa hugsað um að verja andlitið. Hún hafi ekki skynjað neinn sársauka, … Read More

Guðríður víðförla og The Northman – rasismi og hvít yfirburðahyggja?

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Við verðum fyrir of miklum áhrifum af bandarískri ruslmenningu. Undanfarið hefur þjófnaður tveggja listakvenna á „rasískri styttu“ vakið athygli. Þar var um að ræða styttu Guðríðar víðförlu sem þær söguðu lausa með slípirokk og notuðu í eigin sýningu hjá Nýlistasafninu. Þær hafa enn ekki getað útskýrt hvað sé rasískt við styttuna en hluti af woke-ismanum bandaríska er sú hugmyndafræði Robin … Read More