Piers Morgan með eigin þátt – Vill slaufa slaufunarmenningunni

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Litríki sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan fer af stað með eigin þátt, Piers Morgan Uncensored, í kvöld 25 apríl 2022 og verður hann sendur út á nýrri breskri stöð, TalkTV, en einnig á Fox News, BNA og Sky News, Ástralíu. Morgan er eindreginn stuðningsmaður málfrelsis – sérstaklega síns eigin – og hefur BBC eftir honum að í spjallþætti sínum muni slaufunarmenningunni verða … Read More

Menningarstríð í Flórída

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Á mbl.is mátti hinn 21. apríl lesa frétt um að Disney yrði svipt sjálfsstjórnarstöðu sinni í Flórída, sem það hefur haft frá 1967.  „Í sjálfs­stjórn­un­ar­stöðu Disney felst að fyr­ir­tækið get­ur lagt á gjöld, byggt vegi og farið með stjórn og upp­bygg­ingu innviða á svæðinu um­hverf­is Disney-skemmtig­arðinn í Or­lando“, segir á mbl.is. Þessi ákvörðun þingmanna er sögð koma í kjölfar þess … Read More

Stutt er í úrslit forsetakosninganna í Frakklandi – ESB hefur áhyggjur

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Í kvöld mætast Emanuel Macron og Marine Le Pen aftur í sjónvarpssal í kappræðum sem gætu skorið úr um hvort þeirra verður forseti Frakklands næstu 5 árin. Í kappræðum þeirra 2017 þótti Le Pen illa undirbúin en í ár hefur hún sett saman viðamikla áætlun um stjórn landsins, yrði hún forseti. Í fyrri umferð forsetakosninganna hlaut Macron 27.9% atkvæða en … Read More