Í dagblaðinu Global Times, sem er á vegum kínverska kommúnistaflokksins, mátti lesa harða gagnrýni á Bandaríkjastjórn hinn 17. apríl síðastliðinn. Hún er kölluð „Voldemort“ heimsins, sem hafi einsett sér að rústa núverandi heimsskipan. Eftir að stríð Rússa og Úkraínu hófst þá hafi alþjóðasamfélaginu stöðugt orðið betur ljóst hvert hlutverk Bandaríkjanna og NATO væri í þeim átökum. Vísað er í orð … Read More
Óeirðir í Svíþjóð vegna Kóranbrenna
Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: Það hefur verið róstusamt í hluta Svíþjóðar páskahelgina. Sænska ríkisútvarpið er með gott yfirlit. Á skírdag brenndi Rasmus Paludan, leiðtogi flokksins danska , Stram kurs, Kóran er hann átti sjálfur í Jönköping og ætlaði að gera hið sama í Linköping en áður en hann komst þangað brutust út óeirðir þar sem þrír lögreglumenn slösuðust og kveikt var … Read More
Ofsóknir gegn kristnum vekja takmarkaða athygli – af hverju?
Á föstudaginn langa er vel við hæfi að fjalla um ofsóknir gegn kristnum í heiminum. Samkvæmt hinu kaþólska félagi Aid to the Church in Need (ACN) verða nær 340 milljónir kristinna fyrir ofsóknum af einhverju tagi sakir trúar sinnar. Þar er átt við tilhæfulausar handtökur, ofbeldi, alls kyns mannréttindabrot og jafnvel morð. Evangelísku samtökin, Open Doors, gefa árlega út skýrslu … Read More