Ríkisstjóri Texas grípur til sinna ráða – sendir ólöglega innflytjendur með rútum til Washington DC

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Það verður kosið í haust og ríkisstjóri Texas, Greg Abbott, vill ekki bíða lengur með að efna kosningaloforð sín frá 2018 um að koma skikk á flæði farandsfólks af ýmsu tagi yfir landamærin frá Mexíkó. Hann fjölgaði landamæravörðum og byggði einhvern veggbút en verkefnið reyndist erfitt og þar sem stjórn Biden ætlar að fella úr gildi í næsta mánuði nær … Read More

Zelensky hefur Medvedchuk aftur í haldi – engin stjórnarandstaða lengur

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Zelensky getur nú fagnað því að Viktor Medvedchuk, leiðtogi stjórnarandstöðunnar og leiðtogi næst stærsta flokksins á Úkraínuþingi; „For life“, komst aftur undir manna hendur 12. apríl en hann strauk úr stofufangelsi sínu er innrás Rússa hófst. Zelensky er sagður ætla að bjóða Rússum hann í fangaskiptum. Medvedchuk hafði verið í stofufangelsi frá því í maí 2021 ásakaður um landráð (vináttu við Pútin). Í febrúar það ár lét ríkisstjórnin … Read More

Erum við kannski í röngu liði – er stríðið í Úkraínu bein afleiðing af útþenslustefnu NATO?

frettinIngibjörg Gísladóttir, Pistlar6 Comments

Ingibjörg GísladóttirGreinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 12.4.2022. Heimurinn hefur gengið af göflunum – hatur á Rússum og öllu rússnesku er allsráðandi í fjölmiðlum. Íþróttamenn, tónlistarmenn, skákmenn og jafnvel kettir og hundar eru útilokaðir frá keppni séu þeir af rússneskum uppruna. Eignir Rússa og rússneska ríkisins eru frystar víða um heim og þeir jafnvel útilokaðir frá SWIFT bankagreiðslukerfinu. En hvernig á … Read More