Hið breska Daily Mail var með frétt þann 26. mars um að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hafi gefið út nýjar leiðbeiningar um fóstureyðingar og slær því upp að stofnunin leggi til að öll tímamörk á fóstureyðingum verði afnumin. Svo virðist sem þingmaðurinn Fiona Bruce hafi vakið athygli þeirra á málinu. Haft er eftir henni að slík tillaga „komi hreint ekki til greina“ og … Read More
Borgarstjóri New York gerir íbúana ábyrga fyrir glæpum – en Amnesty kvartar undan rasískri löggæslu
Nýr borgarstjóri, Eric Adams, tók við störfum í New York um áramótin. Hann aðhyllist virka löggæslu og hefur ekki smekk fyrir aðferðum félagslegu réttlætisriddaranna í BLM. Leiðtogi BLM-deildar New York hótaði að brenna borgina niður ef Eric vogaði sér að endurvekja sveitir óeinkennisklæddra lögreglumanna sem hafa það hlutverk að leita að vopnum meðal almennings en Eric sagði bara: „Ekki á … Read More
Forstjóri BlackRock segir að tími glóbalismans sé liðinn – en hvað tekur við?
Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: Hinn 24. mars ritaði Larry Fink, stjórnandi BlackRock, hluthöfum bréf þar sem stóð að endalok glóbalismans væru fyrirsjáanleg. Innrás Rússa í Úkraínu hefði bundið enda á þriggja áratuga stjórnun heimsmálanna og myndi hafa varanlegar efnahagsafleiðingar um allan heim. Nú muni menn þurfa að endurmeta hverjum sé ráðlegt að vera háðir og endurskipuleggja hvar vörur eru framleiddar og … Read More