Støjberg: Nýir meðborgarar verði að viðurkenna Ísrael

Gústaf SkúlasonErlent, Innflytjendamál1 Comment

Inger Støjberg, flokksformaður Danmerkurdemókratanna, telur að hver sá sem vill verða danskur ríkisborgari verði að viðurkenna tilverurétt Ísraelsríkis. Krafan gildir ekki fyrir neinar aðrar þjóðir – heldur aðeins Ísrael, vegna þess að landið hefur „sögulega sérstöðu.“ Sem stendur þurfa allir sem vilja verða danskir ríkisborgarar að skrifa undir yfirlýsingu um hollustu og tryggð við Danmörku og danska samfélagið. Støjberg vill … Read More

140 þúsund Gasabúar

frettinInnflytjendamál, Jón Magnússon, Pistlar1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Ef forseti Bandaríkjanna segði, að hann og ríkisstjórn hans ætluðu að flytja 140 þúsund Gasabúa til Bandaríkjanna,mundu hans eigin flokksmenn og Repúblikanar hlutast til um það að hann yrði látinn segja af sér og koma í veg fyrir slíkt brjálæði.  140.000 er sambærileg tala hlutfallslega miðað við fólksfjölda eins og ríkisstjórnin er að flytja til Íslands þessa … Read More

Við gefumst upp?

frettinInnflytjendamál, Jón Magnússon, Pistlar1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Danski stjórnmálamaðurinn Mogens Glistrup sagði að danski herinn gæti ekki varið Danmörku og þessvegna væri best að koma upp á öllum landamærastöðvum sjálfvirkum símsvara sem segði á öllum tungumálum „Við gefumst upp.“ Síðan þá hefur danski herinn heldur betur látið til sín taka. Mér var hugsað til þessa þegar ég hlustaði á umræður á Alþingi vegna fyrirspurna … Read More