Ofsóknir lögreglu á hendur blaðamanni

frettinInnlendarLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Lögreglumenn að sunnan kynntu mér sakarefni við yfirheyrslur á lögreglustöðinni á Akureyri í gær, fimmtudag 17.05. Ríkið reiðir hátt til höggs til ritskoðunar með nýjum og ósvífnum hætti til þess að þagga rödd mína. Ég er sakaður um umsáturseinelti á grundvelli 232. greinar hegningarlaga frá 2021: „Hver sem endurtekið hótar, eltir, fylgist með, setur sig í samband … Read More

Það er gríðarlega mikið “blackmail“ í þessu máli

Gústaf SkúlasonFrjósemi, Innlendar, Pistlar1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Það er afar mikilvægt, beinlínis þjóðarnauðsyn að fram fari opinber rannsókn á „fósturvísamálinu” sem teygir sig svo víða um þjóðfélag okkar. Þann 11. febrúar 2023 átti Björn Zoëga forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð samtal við Gunnar Árnason vegna fósturvísamálsins. Björn hringdi í Gunnar frá Stokkhólmi og sagði þá m.a.: „Það er gríðarlega mikið blackmail í þessu máli.” … Read More

Grænu umskiptin eru aðferð kínverska kommúnismans til að slá út frjálsan markað á Vesturlöndum

Gústaf SkúlasonInnlendarLeave a Comment

Það þarf ekki að leita langt til að verða áþreifanlega var við skipbrot rafbílabransans. Bílmerki eftir bílmerki gefst upp á að eyða peningum í framleiðslu sem skapar dýrar vörur og fáir vilja kaupa. Græn stjórnun gegnum ríkisstjórnir Vesturlanda hefur sett frjálsan markað úr leik og skattgreiðendur fá að borga brúsann. Með þarfir kaupenda að leiðarljósi, minnka eða hætta stórir bílaframleiðendur … Read More