Bólusetning við COVID-19 verður ekki skylda í Frakklandi. Öldungadeild franska þingsins hafnaði í gær, 13. október, með miklum meirihluta, frumvarpinu sem sósíalistar lögðu fram í lok ágúst. 262 öldungadeildarþingmenn greiddu atkvæði á móti frumvarpinu en 64 með og 14 sátu hjá. Þeir þingmenn sem greiddu með skyldunni eru allir úr sósíalistaflokknum, að undanskildum þremur. Adrian Taquet, barna-og fjölskylduráðherra landsins, lýsti einnig fyrir … Read More
Guðmundur Felix sýnir ótrúlegar framfarir
Guðmundur Felix Grétarsson, hefur sýnt ótrúlegar framfarir eftir að hafa fengið grædda á sig handleggi í byrjun árs, hann birti í morgun myndskeið á Facebook þar sem hann sýnir árangur ígræðslunnar. Nær hann meðal annars að hreyfa fingurna en að sögn hans átti það ekki að vera möguleiki fyrr en eftir rúmt ár. Níu mánuðir eru liðnir frá aðgerðinni sögulegu sem … Read More
Tilkynnt um annað andlát eftir bólusetningu með Pfizer til Lyfjastofnunar
Tilkynntum andlátum eftir Covid bólusetningar hefur fjölgað um eina frá því að Lyfjastofnun birti síðast sundurliðun yfir alvarlegar tilkynningar um aukaverkanir. Þann 28. september voru tilkynnt andlát vegna Pfizer 23 talsins. Í fréttatilkynningu sem stofnunin sendi frá sér í morgun er fjöldinn 24 vegna Pfizer og sbr. merkingar Lyfjastofnunar (***) hefur viðkomandi verið á aldursbilinu 65-74 ára. Nákvæmari aldur er ekki gefinn upp. … Read More