Fréttamiðilinn Mannlíf tók sig til og bjó til falsfrétt um Margréti Friðriksdóttur stofnanda frettin.is og heldur því fram að Margrét hafi neitað að fara í skimun eftir sumarfrí í útlöndum. Merkilegt þykir hvernig hægt er að búa til jafnmikla innantóma þvælu og Mannlíf leyfir sér að viðhafa en það hefur margoft komið fram bæði í færslum frá Margréti og í … Read More
Leyfi komið fyrir Ivermectin lyfið
Guðmundur Karl heimilislæknir hefur staðið í ströngu undanfarna mánuði við Lyfjastofnun en stofnunin hótaði m.a að kæra Guðmund Karl fyrir að dreifa upplýsingum um lyfið og góða virkni þess gegn Covid á facebook vegg sínum. Guðmundur sendi Lyfjastofnun stjórnsýslukæru á móti fyrir að reyna þagga niður umræðu um lyf sem veitir lækningu og hefur gagnast mörgu fólki víða um heim. Guðmundur skrifaði … Read More
,,Ekkert neyðarástand í gangi sem réttlætir núverandi aðgerðir“
Sigríður Á. Andersen, fráfarandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir engar lagalegar eða læknisfræðilegar ástæður renna stoðum undir núverandi sóttvarnaráðstafanir. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, samþykkti tillögu sóttvarnalæknis í gær um að framlengja gildandi sóttvarnaráðstafanir vegna faraldurs covid-19 til 20. október. „Það er ekkert þannig neyðarástand í gangi sem réttlætir að menn séu að beita ákvæði í sóttvarnarlögum sem heimilar sóttvarnalækni, og heilbrigðisráðherra að tillögu … Read More