Opið bréf til Þórólfs Guðnasonar sóttvarnarlæknis

frettinInnlendar1 Comment

Netverji nokkur skrifaði opið bréf á facebook í hópnum Heildarmyndin til Þórólfs Guðnasonar sóttvarnarlæknis, innleggið fékk góð viðbrögð og fjölda „likes“ og virðist hafa hitt beint í mark miðað við viðbrögðin. Kæri Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir Íslands. Þú varst skipaður í embætti sem hefur það að markmiði að „skipuleggja og samræma sóttvarnir og ónæmisaðgerðir um land allt, m.a. með útgáfu leiðbeininga … Read More

Mynd ársins af kosningavökunni?

frettinInnlendarLeave a Comment

Nokkuð táknræn mynd náðist af þeim Ingu Sæland formanni Flokks fólksins og Bjarna Benediktssyni formanni Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, fyrir utan sjónvarpssal á kosningavökunni síðustu helgi. Inga hefur ekki gefið fjármálaráðherranum neitt eftir hvað varðar baráttu sína um stöðu öryrkja, aldraðra og fátæks fólks á Íslandi og má því segja að þessi mynd tali sínu máli og sé nokkuð táknræn fyrir … Read More

Aðrar reglur gilda um samkvæmi nemenda og stjórnmálamanna

frettinInnlendarLeave a Comment

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ hefur farið fram á covid próf vegna framhaldsskólaballs sem haldið verður í vikunni. Nemendur þurfa að geta sýnt fram á neikvætt próf sem ekki má vera eldra en 48 stunda gamalt við innganginn. Nemendum er bent á að bóka tíma á testcovid.is. Athygli vekur að á nýafstaðinni helgi voru haldnar fjölmargar og fjölmennar kosningavökur þar sem hundruðir … Read More