Fjármálahrun óumflýjanlegt

frettinInnlendarLeave a Comment

Jóhannes Björn, höfundur bókarinnar Falið Vald, skrifaði í gær áhugaverðan pistil á facebooksíðu sína um peningabólu sem er við það springa samkvæmt fjárfestinum Michael Burry sem græddi á tá og fingri þegar tæknibólan sprakk árið 2000. „Það styttist í að mesta peningabóla allra tíma springi með skelfilegum afleiðingum. Á stærsta markaði heimsins í Bandaríkjunum eru hreinlega allar helstu fjárfestingar komnar … Read More

Þórólfur á „Twitter“

frettinInnlendarLeave a Comment

Fréttin.is fékk ábendingu um að Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir væri kominn á twitter. Hann virðist vera nokkuð virkur þar. Þar sem vikulegir upplýsingafundir þríeykisins virðast hafa liðið undir lok, þá er upplagt að fylgjast með sóttvarnlækni okkar á samfélagsmiðlinum. 

66 fleiri andlát fyrstu sjö mánuðina en meðaltal síðustu ára

frettinInnlendar2 Comments

Hagstofa Íslands birti nýlega dánartölur fyrir fyrstu 32 vikur ársins 2021.   Fyrstu 32 vikur ársins dóu að meðaltali 45,6 í hverri viku. Síðustu fjögur ár, 2017-2020, dóu að meðaltali 43,6 í hverri viku. Að jafnaði dóu flestir í aldursflokknum 85 ára og eldri yfir tímabilið 2017-2021. Tíðasti aldur látinna fyrstu 32 vikur þessa árs var 89 og 90 en 86 ára fyrir … Read More