Þannig reyna valdhafarnir að þagga niður í þér

Gústaf SkúlasonInnlendarLeave a Comment

Valdhafar hins vestræna heims reyna á örvæntingarfullan hátt að þagga niður í hverjum þeim sem gæti gagnrýnt þá á einhvern hátt. Íhaldsmaðurinn Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, bendir á þær aðferðir sem er beitt í því skyni að þagga niður alla gagnrýni. Glóbalistar nota sömu aðferðir og kommúnistar Í síðari hluta ræðu sinnar á ráðstefnu íhaldsmanna CPAC sem nýlega var haldin … Read More

Hin voldugu og stolnu börnin

Gústaf SkúlasonHallur Hallsson, Innlendar, Pistlar, Siðferði1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Hinir ríku og voldugu ættfeður í fremstu víglínu yfirhylminga og misbeitingar valds í fósturvísahneykslinu eru Kári Stefánsson, Davíð Oddsson, Björgólfur Guðmundsson og Dagur B. Eggertsson. Þá tengjast þrjár stórættir hneykslinu; Thoroddsenar með Katrínu í forsætisráðuneytinu, Fengerar í Nathan & Olsen og Hagkaupserfinginn Sigurður Gísli Pálmason í Ikea. Árið 1996 stofnaði Kári Stefánsson líftæknifirmað DeCode genetics; Íslenska erfðagreiningu með ríkisábyrgð … Read More

Listakona giftist „hólógrammi“ – verður fyrsta opinbera hjónaband manneskju og gervigreindar

Gústaf SkúlasonInnlendarLeave a Comment

Alicia Framis notaði gervigreind til að búa sér til kærasta sem hólógram listaverk. Núna ætlar hin 57 ára gamla listakona að giftast „gervigreindar kærastanum.“ Hún telur að svipuð sambönd eigi eftir að verða algengari í framtíðinni. Hún segir: „Ný kynslóð ástar er að verða til, hvort sem við viljum það eða ekki.“ Vinirnir aðstoðuðu með útlit og rödd Heilmyndin „AiLex“ … Read More