Eina arfleifð Joe Biden Bandaríkjaforseta verður „óreiðan“ sem hann skilur eftir sig, sagði Maria Zakharova, talskona rússneska utanríkisráðuneytisins, sem svar við því að Washington tilkynnti um nýjar olíu- og gastengdar refsiaðgerðir á Moskvu. Bandaríkin og bandamenn þeirra hafa beitt Moskvu tugþúsundum refsiaðgerða í mörgum lotum síðan 2014, þegar valdarán með stuðningi Vesturlanda í Kænugarði varð til þess að Krím gekk … Read More
Hryðjuverkaárás í Ísrael – meginstraumsmiðlar þegja
Þrír voru myrtir eftir að hryðjuverkamenn skutu á rútu og einkabíla á milli ísraelsku bæjanna Kedumim og Karnei Shomron í Samaríu. Þann 6 janúar síðastliðinn urðu atburðir í Ísrael sem meginstraumsmiðlar hér á landi sem annars staðar á vesturlöndum hafa þagað alfarið yfir. Engu er líkara en að um samantekin ráð þeirra eða samaeignlegra fréttaveitna þeirra sé að ræða. Fréttinni … Read More
Síðasti woke forsætisráðherrann segir af sér
Jón Magnússon skrifar: Þau voru vígreif fyrir nokkrum árum vinstri woke forsætisráðherrarnir fjórir þau Katrín Jakobsdóttir, Jacinda Ardern á Nýja Sjálandi, Nicola Sturgeon í Skotlandi og Justin Trudeau í Kanada. Helstu áherslumál þeirra voru að búa borgurum sínum verri lífskjör með alls kyns loftslagssköttum og leggja sérstaka áherslu á atriði sem stangast á við líffræðilegar staðreyndir á forsendum transhugmyndafræðinnar. Kyn … Read More