Þórður Snær og Aðalsteinn játa aðild að málum Páls skipstjóra

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Páll skipstjóri Steingrímsson skrifaði Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra tölvupóst sumarið 2022. Krafa skipstjórans var að undirmenn Stefáns, fréttamenn RÚV, létu barnsmóður og fyrrum eiginkonu sína í friði. Konan glímir við alvarleg veikindi og má illa við yfirgangi blaðamanna, sem m.a. tóku af konunni einkasíma hennar. Tölvupóstinn skrifaði skipstjórinn til Stefáns, sem sagt, en sendi afrit á Þórð Snæ … Read More

Helga Vala stöðvar múturannsókn lögreglu

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Lögmaðurinn og fyrrum þingmaður Samfylkingar, Helga Vala Helgadóttir, tilkynnir fyrir hönd lögreglunnar að mútugjafir Íslendinga til erlendra embættismanna verði ekki rannsakaðar. Ekki er langt síðan að Helga Valda taldi fátt brýnna en að lögreglan á Íslandi rannsakaði mútugjafir, í Namibíumálinu. Mútur í Egyptalandi eru allt annað en mútugjafir í Namibíu, er viðhorf Helgu Völu, sem tekur að … Read More

Þversögn umburðarlyndisins

frettinInnlent, Jón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Heimspekingurinn Karl Popper sagði “þversögn umburðarlyndisins væri þessa: „ef við sýnum ótakmarkað umburðarlyndi, jafnvel þeim sem hafa ekkert umburðarlyndi og erum ekki tilbúin til að verja umburðarlynt þjóðfélag gegn árásum þeirra sem ekkert umburðarlyndi hafa, þá verða þeir umburðarlyndu eyðilagðir og umburðarlyndið líka“ Þegar vinstri woke stjórnmálamenn eins og Katrín Jakobsdóttir reyna að þröngva upp á þjóðina … Read More