Ásættanleikinn

frettinGuðrún Bergmann, Heilsan, InnlentLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Við erum oft ósátt með ýmislegt í líf okkar. Hið merkilega er þó að það er ekki fyrr en við sættum okkur við hlutina og kringumstæður eins og þær eru, að við getum farið að gera breytingar. Ásættanleiki er oft byrjunin á góðum bata eða miklum umbreytingum í eigin lífi. Eitt það helsta sem við þurfum að … Read More

Arfleifð Ólafs Ragnars – rússagrýlan þá og nú

frettinHallur Hallsson, Innlent, Pistlar, Stjórnmál1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Það var sem ferskur andblær að fá Ólaf Ragnar Grímsson forseta [1996-2016] til þess að ræða í Silfri RÚV um Rússland, Vladimir Pútin og atburði í Austurvegi. Forsetinn ræðir málefni af yfirvegun, rifjaði upp umæli sín fyrir tveimur árum þess efnis að viðskiptabann Vesturlanda myndi ekki virka sem varð til þess að: “…Ég hef sjaldan fengið aðra … Read More

Hvert fóru allir Sjálfstæðismennirnir?

frettinInnlent, Jón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Fyrir nokkru kom út bókin „Where have all the Democrats gone? The soul of the party in the age of extremes“, þar er m.a. fjallað um grundvallarbreytingar sem hafa orðið á Demókrataflokknum í Bandaríkjunum, sem valda því, að flokkurinn er annar í dag og stendur fyrir allt önnur gildi en áður.  Gott væri ef fjallað væri um … Read More