Banki allra landsmanna

frettinInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Ánægjulegt að Þórdís fjármálaráðherra skuli hafa brugðist við til að reyna að koma í veg fyrir kaup „banka allra landsmanna“ Landsbankans á tryggingarfélagi. Það voru hins vegar vonbrigði að hún skyldi telja það rétt, að fjármunir til kaupanna gengju í þess stað til þess að fjármagna óhófseyðslu Ríkisins.  Af hverju ætti Landsbankinn að fjárfesta í tryggingarfélagi? Ekki … Read More

Prófessor Baldur og frambjóðandinn

frettinHallur Hallsson, Innlent3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Vorið er 2011. Ólafur Ragnar Grímsson forseti hafði vísað Icesave í þjóðaratkvæðagreiðslu. Einn helsti baráttumaður fyrir samþykki Icesave var varaþingmaður samfylkingar Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði. Viku fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave sagði prófessor Baldur svo bergmálaði milli fjalls og fjöru: “Það yrði alvarlegt áfall fyrir orðspor Íslands [að samþykkja Icesave]“ Prófessor Baldur reyndi að hræða þjóðina til … Read More

Sigríður Dögg útilokar heiðarlega blaðamennsku

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Dögg formaður Blaðamannafélags Íslands kynnir í skoðanapistli á Vísi vitundarherferð um mikilvægi blaðamennsku. Digur orð eru höfð um mikilvægi blaðamennsku fyrir lýðræði og almannahag. Einhver uggur er í brjósti formannsins um að íslensk blaðamennska sé á fallandi fæti. Formaðurinn skrifar: Upplýsingaóreiða og pólarísering í samfélaginu hefur aukist mikið og sótt er að blaðamönnum og fréttamiðlum með ýmsum hætti. … Read More