Eldur Ísidór skrifar: Ég rakst á grein á vef Ríkisútvarpsins (RÚV) í vikunni. Það sem vakti athygli mína var tilkomumikil fyrirsögn sem hljóðaði: „Þetta er spurning um líf og dauða“. Ég gat ekki varist því að velta því fyrir mér hvað þetta snerist um, og þar sem almannaútvarpið hafði náð athygli minni svo vel, las ég áfram. Þegar ég smellti … Read More
Nú er kallað eftir stríði við Íran
Hallur Hallsson skrifar: Þrír bandarískir hermenn féllu og 40 særðust í drónaárás á herstöð Turn 22; Tower 22 sem sögð er á landamærum Jórdaníu og Sýrlands. Árásin var á sunnudag, 28. janúar. Bandaríska varnarmálaráðuneytið segir að hermennirnir hafi verið í Jórdaínu vegna Aðgerða til Lausna; Operation Inherent Resolve í svokalllaðri baráttu við ISIS sem Obama-stjórnin kom á laggirnar fyrir um … Read More
Batnandi Pírötum er best að lifa
Páll Steingrímsson skrifar: Ég verð að viðurkenna það að ég var ánægður með orð Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur í Silfrinu á Ríkisútvarpinu á mánudaginn fyrir viku, þegar hún sagði við Sigmund Davíð Gunnlaugsson að menn ættu ekki að tjá sig um mál þegar litlar upplýsingar lægju fyrir. Þar vísaði hún til frétta um mann er tengdist ISIS hryðjuverkasamtökunum en honum hafði … Read More