Kristinn á Wikileaks ritstýrir Stundinni

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Blaðamaður á Stundinni, nú Heimildinni, þurfti að fá leyfi hjá Kristni Hrafnssyni ritstjóra Wikileaks til að tala við danska blaðamenn. Kristinn veitti ekki leyfi og blaðamaðurinn, Bjartmar Oddur, talaði ekki við þá dönsku. Upplýsingarnar um yfirvald Kristins yfir Stundinni koma fram í frétt á Vísi, eftir Jakob Bjarnar. Þetta er önnur frétt Jakobs um danska heimildamynd í … Read More

Sniðgöngum Ölgerðina- sem nauðgar íslenskri tungu

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Forsvarsmenn Ölgerðarinnar stigu fram og kynntu nýtt slagorð fyrir Kristal. Þeir sem búa til slagorð fyrir fyrirtæki verða að kunna íslensku. Hjá Ölgerðinni virðast þeir ekki kunna íslensku eða notkun tungumálsins. Það er ljóst á slagorðinu, þriggja ára barn gæti notað þessi orð því það kann ekki meira en svo í notkun tungumálsins. Í kjölfarið var … Read More

Hamas hótar ofbeldi á Austurvelli

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Grímuklæddur stuðningsmaður Hamas heldur á spjaldi við tjaldbúðir á Austurvelli þar sem segir að barist verði fyrir stöðutöku múslíma á þjóðarreitnum við styttu Jóns Sigurðssonar. Myndin er uppstillt og skilaboðin skýr. Íslendingar halda kannski að íslensk lög gildi hér á landi en herskáir múslímar telja sig vita betur og flagga fána Palestínu þar sem 17. júní er … Read More