Var­lega skal farið í að „skipta um þjóð í þjóðinni“: Seinni saga

frettinInnlent, Pistlar1 Comment

Einar G Harðarson skrifar: Ég starfaði í Afríku á árunum 1992-1998. Þessi saga fjallar um innflutning á fólki til nýs lands en af öðrum toga en fyrri grein en fjallar hún um að skipta um þjóð í þjóðinni. Rak ég fiskvinnslufyrirtæki í Úganda. Þá voru ekki margir hvítir menn í landinu og töldust þeir í hundruðum frekar en þúsundum. Flestir … Read More

Kristið fólk ofsótt í heiminum

frettinErlent, Gústaf Skúlason, InnlentLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Kristnu samtökin Open Doors, sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni, hafa gefið út árlega skýrslu um ástand kristninnar fyrir árið 2024 (sjá pdf að neðan). Samkvæmt Open Doors hefur heildarfjöldi kristinna manna sem nú eru ofsóttir hækkað í fimm milljónir á síðustu tólf mánuðum, sem þýðir að einn af hverjum sjö kristnum mönnum um allan heim verða … Read More

Er ekki við hæfi að segja sannleikann um málaflokkinn á RÚV

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Undirritaðri fannst ástæða til að gera athugasemd við þátt/fréttaflutning Guðrúnar Hálfdánardóttur fréttamanns á RÚV. Fyrirsögnin er strax þvæla samkvæmt fræðimönnum. þetta er ekki spurning um líf eða dauða, það er bara verið að hræða fólk. Vægast sagt óviðeigandi að kyrja þennan söng. Í fréttinni apar Guðrún upp eftir talsmanni trans Samtaka 78. Guðrún leggur sig ekki fram … Read More