Búfé, blaðamenn og lausaganga

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: „Eðlilega er landbúnaður hagkvæmastur þegar tekst að stunda hann í löndum annarra en þeirra sem hafa af honum tekjur. Freistnivandi þeirrar hagkvæmni er gamall og vel þekktur.“ Ofanritað er fyrsta málsgrein í snarpri ádeilu í Bændablaðinu eftir Kristínu Magnúsdóttur. Fyrirsögnin er Blekkingin um ,,lausagöngu“. Lausaganga búfjár er álitamál í dreifðum byggðum. Á landinu öllu er aftur lausaganga blaðamanna … Read More

Vísir fjallar um blaðamennsku – finnur óþverra

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Jakob Bjarnar blaðamaður á Vísi.is skrifar frétt um blaðamennsku tveggja starfsbræðra, Bjartmars Odds á Stundinni og Kristjáns Kormáks á Wikileaks. Kjarni fréttarinnar á Vísi er hvort Bjartmar Oddur hafi skrifað fréttaskýringu, sem birtist í Stundinni sem ,,rannsóknablaðamennska“ eða hvort Kristján Kormákur sé höfundurinn. Þetta skiptir máli þar sem fréttaskýringin á Stundinni er um Wikileaks og Kristján Kormákur … Read More

Sovéskur andblær frá Kína

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Viðtal í ViðskiptaMogganum í gær (17. janúar) við He Rulong, sendiherra Kína á Íslandi, um mikil tækifæri og leiðir til að auka viðskipti Íslendinga og Kínverja enn frekar vekur minningar um sambærileg viðtöl við sovéska sendiherrann í kalda stríðinu. Morgunblaðið vakti oft máls á því á þeim tíma að sovéska stjórnin notaði viðskiptasamband ríkjanna til að koma … Read More